Ţri 30. Okt 2012KKS Ţorrablótiđ 2013

Hið árlega risaþorrablót KKS verður haldið í Íþróttahúsinu Siglufirði Laugardaginn 2. febrúar næstkomandi.

Húsið opnað kl. 19:00.

Borðhald hefst kl. 20:00, frábær skemmtiatriði, söngur grín og gleði.  

Þorramaturinn hefur alltaf slegið í gegn.  Vinalegir ... meira

Fös 13. Jan 2012KKS Ţorrablótiđ 2012

Hiđ árlega KKS Ţorrablót verđur EKKI í Íţróttahúsinu á Siglufirđi laugardaginn 18. febrúar 2012.Ţri 1. Feb 2011KKS Ţorrablótiđ 2011
Hiđ árlega KKS Ţorrablót verđur í Íţróttahúsinu á Siglufirđi laugardaginn 19. febrúar 2011. Ţetta er fjórđa skiptiđ sem KKS ţorrablót er haldiđ og hefur ţađ heppnast mjög vel, maturinn einstaklega góđur, sem og skemmtiatriđin. Veislustjóri í ár er hinn góđkunni S. Friđfinnur Hauksson, eđa Finni eins og viđ ţekkjum hann flest. Félagar úr Fílapenslum koma og sprella, karlakórinn tekur nokkur lög, fjöldasöngur og eitthvađ fleira verđur til skemmtunar. Ninni á Hring og félagar ćtla svo ađ byrja balliđ um kl. 23 međ ca hálftíma ... meira

Fim 20. Jan 2011KKS Ţorrablótiđ 2011

Hið árlega KKS Þorrablót verður laugardaginn 19. febrúar 2011

Miðasala er hafin í Aðalbúðinni Siglufirði.

NÚMERUÐ SÆTI - tryggið ykkur miða !

Aðeins 500 manns komast á KKS Þorrablótið að þessu sinni, og miðað við aðsóknina undanfarið verður uppselt fyrr en varir .Sun 10. Jan 2010KKS Ţorrablótiđ 2010

Hið árlega KKS Þorrablót verður laugardaginn 20. febrúar 2010

Miðasala er hafin í Aðalbúðinni Siglufirði.

NÚMERUÐ SÆTI - tryggið ykkur miða !

Aðeins 500 manns komast á KKS Þorrablótið að þessu sinni, og miðað við aðsóknina undanfarið verður uppselt fyrr en varir .Fös 25. Des 2009AFMĆLISTÓNLEIKAR


Fim 18. Des 2008KKS Ţorrablótiđ 2009

Yfir 330 manns mættu á KKS Þorrablótið í fyrravetur sem fékk frábærar viðtökur. Í lokaræðu sinni spurði ræðumaður hvort fólk vildi endurtaka þetta að ári og var það samþykkt með kraftmiklu lófataki.
KKS Þorrablótið verður 14. febrúar 2009 í Íþróttahúsinu Siglufirði.
Við viljum sérstaklega ... meira

Sun 17. Feb 2008KKS Ţorrablótiđ

Yfir 300 manns mættu á KKS Þorrablótið að þessu sinni og er það mál manna að vel hafi tekist til.

Í lokaræðu sinni spurði Óskar Elefsen viðstadda hvort þeir vildu endurtaka þetta að ári og var það samþykkt með kraftmiklu lófataki. Þá spurði Óskar hvort einhver væri á móti og gaf sig enginn fram.

Það má því gera ... meira

Fim 17. Jan 2008KKS Ţorrablótiđ

ÞAÐ VERÐUR KKS ÞORRABLÓT þann 16. febrúar.

Vegna frábærra undirtekta hefur Karlakór Siglufjarðar ákveðið að hleypa af stokkunum þorrablóti KKS
þann 16. febrúar næstkomandi í íþróttahúsinu Siglufirði.
Matur, skemmtun og dansleikur !

Talnaspekúlantar KKS hafa reiknað það saman að vel ... meira

Fös 21. Des 2007Ţorrablót KKS !!

Karlakór Siglufjarðar hefur í hyggju að halda þorrablót eftir áramótin ef nógu margir sýna því áhuga.

Smelltu hér og skráðu þig ef þú hefur áhuga á þorrablóti Karlakórsins, sem vonandi verður árlegur viðburður, en byggist þó á því að ... meira

Mán 17. Des 2007Tónleikar

Föstudaginn 28. des n.k. heldur Karlakór Siglufjarðar tónleika á Bíó Café Siglufirði.
Kórinn er þekktur fyrir léttan og skemmtilegan tónlistarflutning.

Láttu sjá þig !

Föstudaginn 28. des kl 21:00 á Bíó CaféFös 16. Nóv 2007Nýr vefur

Nú er vefsíða Karlakórs Siglufjarðar komin í loftið !

Þeir sem hafa áhuga á diski kórsins eru hvattir til að smella á takkann [Diskurinn] hér fyrir ofan. 

Fylgist með !!Siglo.is
Úrslit á Segull 67 strandb...
Uppskeruhátíð REITA í Al...
Sunnudagskaffi með skapandi...
REITIR: Biðukollubrauð, þ...
Ljóðasetrið x REITIR: Bó...
 

Siglfirdingur.is
Norska sjómannaheimilið la...
Siglfirðingur.is er sex ára
Súkkulaðikaffihús Fríðu
Salthúsið fær klæðningu
Gagginn opinn á morgun
Myndir úr síldarbænum
Rak vélarvana inn í Hvanne...
Þjóðlagahátíðin 2016
Guðni Th. Jóhannesson forseti
Fríða opnar nýtt kaffihús
 

Fréttir á mbl.is
Semja um einkarekna heilsug?...
Hitinn fer upp í 18 stig í...
Gjöldin hæst í Borgarnesi
Fleiri háhraðatengingar hér
EM jók neysluna á grillmat
Mikil verðlækkun
Framkvæmt áfram við Kröf...
Frummat á 55 MW Hvalárvirkjun
Búist við góðum heyskap ...
Erlendir ökuníðingar á A...
 

Enski boltinn
United er rétta félagið f...
Félagaskipti í enska fótb...
Er Jóhann Berg á leið til...
Verða Eiður og Björn samh...
Rooney er ekki miðjumaður
Bolaði ekki Giggs í burtu
Palace keypti einn dyggasta ...
Coloccini yfirgefur Newcastle
Mourinho skýtur á Wenger
Palace með enn hærra tilbo...
 

Kvikmynd.is
Mission: Impossible - Rogue ...
Lets dance - Ívar Sigurbergsson
Future Islands - Seasons
Mammút - Salt
Monotown - Peacemaker
Búskapurinn markaðsvæddur
Robin Wright breytist í teik...
Misheppnaður dráttur
Lemur þjóf
Japanskar furðuverur
 

Eldhus.is
Vatnskaka
?blelommer
Besta pizzum ? heimi
Ofnbaka?ur fiskur ? paprikus?su
r?kja
kleinur
lj?feng karmellu s?sa
Eggjan??lur me? kj?klingi og...
Ab brau?
Kj?klingur ? rj?ma piparosta...