Karlakór Siglufjarðar var stofnaður 1. janúar árið 2000

Söguágrip

Tildrög að stofnun kórsins :

Félagar í slökkviliðinu voru beðnir að skemmta á árshátíð Starfsmannafélags Siglufjarðarkaupstaðar, (SMS) árið 1997. Slökkviliðsmennirnir æfðu nokkur lög og sungu. Í framhaldi af þessu var svo ákveðið að halda starfinu áfram. Mikill hugur var í mönnum og æfðu félagar áfram undir stjórn Elíasar Þorvaldssonar. Fljótlega var farið að kalla fyrirbærið "Slökkviliðskórinn". Slökkviliðsstjórinn Kristinn Georgsson sá um að kalla kórinn saman.

( Úrdráttur úr fundargerð )

Slökkviliðsstjórinn í Siglufirði, Kristinn Georgsson kallaði saman sína menn í Slökkviliðskórnum og ákváðu þeir að auglýsa eftir söngmönnum. Auglýst var í Tunnunni í desember 1999 og ákveðið að stofna formlega nýjan karlakór, með framtíðarsýn í huga. Ákveðið var að stofna nýja kórinn laugard. 1.janúar 2000.

( Úrdráttur úr fundargerð )

Á Íþróttavelli : (Malarvelli)

Karlakór Siglufjarðar var stofnaður laugardaginn 1. janúar 2000 kl.00.10. Nafn kórsins var kynnt og tilkynnt að framhaldsstofnfundur yrðihaldinn síðar. Kórinn leiddi síðan fjöldasöng, Elías Þorvaldsson stjórnaði.

Stofnendur Karlakórs Siglufjarðar :

1. Tenór: Birgir Ingimarsson, Guðbrandur Gústafsson, Stefán Friðriksson, Sveinn Björnsson, Sveinn Þorsteinsson, Þórhallur Daníelsson og Ægir Eðvaldsson.

2. Tenór: Bjarni Þorgeirsson, Guðjón Baldursson, Hermann Einarsson, Hörður Harðarson, Óskar Berg Elefsen, Ómar Hauksson, Þorgeir Bjarnason og Þórhallur Jónasson.

1. Bassi: Ámundi Gunnarsson, Elvar Elefsen, Hannes Baldvinsson, Helgi Magnússon, Jóhann Fr. Sigurðsson og Sigurður Friðriksson.

2. Bassi: Elmar Árnason, Hjálmar Jóhannesson, Hjörtur Hjartarson, Jónas Halldórsson og Kristinn Georgsson.

Alls 27 félagar.

( Úrdráttur úr fundargerð )

Fyrsta undirbúningsstjórnin :

Kristinn Georgsson, Sigurður Friðriksson, Þórhallur Daníelsson, Óskar Berg Elefsen, Sigmundur Sigmundsson, Þórhallur Jónasson og Elvar Elefsen.

( Úrdráttur úr fundargerð )

Framhaldsstofnfundur

var haldinn miðvikudaginn 23. febrúar 2000, kl.20.30 í Kiwanishúsinu Aðalgötu 8 Siglufirði.

Eftirfarandi stjórn var kosin :

Formaður: Kristinn Georgsson

Ritari: Þóhallur Daníelsson

Gjaldkeri: Þórhallur Jónasson

Meðstjórnendur: Óskar Berg Elefsen og Elvar Elefsen

Blaðafulltrúi og ljósmyndari: Sigurður Friðriksson

Endurskoðendur: Hannes Baldvinsson og Ómar Hauksson

Samþykkt var merki fyrir félagið, sem Sveinn Þorsteinsson hannaði og sést það hér í bakgrunni síðunnar, er það sextugasta og fjórðaparts nóta ásamt nafni kórsins og dagsetningu stofndags.* Fánarnir á nótunni tákna 4 raddir kórsins.

( Úrdráttur úr fundargerð og * Sv.Þ. )

Siglo.is
Úrslit á Segull 67 strandb...
Uppskeruhátíð REITA í Al...
Sunnudagskaffi með skapandi...
REITIR: Biðukollubrauð, þ...
Ljóðasetrið x REITIR: Bó...
 

Siglfirdingur.is
Norska sjómannaheimilið la...
Siglfirðingur.is er sex ára
Súkkulaðikaffihús Fríðu
Salthúsið fær klæðningu
Gagginn opinn á morgun
Myndir úr síldarbænum
Rak vélarvana inn í Hvanne...
Þjóðlagahátíðin 2016
Guðni Th. Jóhannesson forseti
Fríða opnar nýtt kaffihús
 

Fréttir á mbl.is
Semja um einkarekna heilsug?...
Hitinn fer upp í 18 stig í...
Gjöldin hæst í Borgarnesi
Fleiri háhraðatengingar hér
EM jók neysluna á grillmat
Mikil verðlækkun
Framkvæmt áfram við Kröf...
Frummat á 55 MW Hvalárvirkjun
Búist við góðum heyskap ...
Erlendir ökuníðingar á A...
 

Enski boltinn
United er rétta félagið f...
Félagaskipti í enska fótb...
Er Jóhann Berg á leið til...
Verða Eiður og Björn samh...
Rooney er ekki miðjumaður
Bolaði ekki Giggs í burtu
Palace keypti einn dyggasta ...
Coloccini yfirgefur Newcastle
Mourinho skýtur á Wenger
Palace með enn hærra tilbo...
 

Kvikmynd.is
Mission: Impossible - Rogue ...
Lets dance - Ívar Sigurbergsson
Future Islands - Seasons
Mammút - Salt
Monotown - Peacemaker
Búskapurinn markaðsvæddur
Robin Wright breytist í teik...
Misheppnaður dráttur
Lemur þjóf
Japanskar furðuverur
 

Eldhus.is
Vatnskaka
?blelommer
Besta pizzum ? heimi
Ofnbaka?ur fiskur ? paprikus?su
r?kja
kleinur
lj?feng karmellu s?sa
Eggjan??lur me? kj?klingi og...
Ab brau?
Kj?klingur ? rj?ma piparosta...