Söngtextar |
|
Ég skiliđ ei fć |
Afhverju fórstu burt frá mér
Fölnar stjarnanna skin
Einn sá veit hvar auđlegđ er mest
(Sem átt sér)
hefur góđan vin.
Afhverju löngum minn anda
Angrar söngur og vín
Gleđi dags og glaumur um kvöld
(Mig grćtir)
er ég minnist ţín.
Ég reika út í rökkur hljóđrar nćtur
Og raula okkar kveđju stef
Ég skiliđ ei fć, nei ég skiliđ ei fć
Hver skuld mín er og spurt ég hef.
Afhverju löngum minn anda
Angrar gleđinnar vín
Svariđ er ţá sakna ég ţín
(Og sorgin)
verđur auđlegđ mín. |
|
|